Sumarstörf 2019

Toyota Kauptúni óskar að ráða sumarstarfsmenn til afleysinga fyrir sumarið 2019.

 

 

Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg störf í flestum deildum fyrirtækisins.

Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu.

 

Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.

 

Ef þú ert þjónustulundaður einstaklingur, framsækinn og metnaðargjarn þá hvetjum við þig eindregið til að sækja um.

 

Umsóknarfrestur er til og með 1.mars 2019

Deila starfi
 
  • Toyota
  • Kauptún 6
  • 210 Garðabær
  • Sími: 570 5070
  • Fax: 570 5001
  • info@toyota.is